Ekki við heldur

Ég óska FH-ingum til hamingju með frábæran árangur. Þeir takast á við Aston Villa eins og hvert annað verkefni. Svo er bara að fjölmenna og hvetja þá þegar Aston Villa kemur í Hafnarfjörðinn.

Það voru kaldar kveðjur sem leikmenn ÍA fengu frá fyrrum þjálfara sínum Guðjóni Þórðarsyni. Ég var ein af mörgum Skagamönnum sem efaðist um ágæti þess að fá Guðjón aftur. Arfaslakur árangur hans með liðið er staðfesting á þeim efasemdum. Ég reiknaði hins vegar aldrei með að Guðjón myndi tala um leikmenn ÍA með þeim hætti sem hann gerði í útvarpi KR-inga. Þau ummæli eru honum til ævarandi skammar. En þau skýra líklega betra en flest annað viðhorf hans til liðsins og þar með árangurinn. Svei attan.


mbl.is „Látum ekkert valta yfir okkur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valsarinn

Leikurinn verður reyndar á Laugardalsvelli;)

og sem Villa fan þá fer maður á völlinn

Valsarinn, 1.8.2008 kl. 15:32

2 identicon

Takk fyrir að leiðrétta þetta.

Hrönn (IP-tala skráð) 1.8.2008 kl. 19:09

3 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Sæl Hrönn.

Viltu skoða síðuna mína og taka þátt í áróðrinum þar?

kv. edda

Edda Agnarsdóttir, 14.8.2008 kl. 15:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hrönn Ríkharðsdóttir
Hrönn Ríkharðsdóttir
Skagamaður af 54-módelinu, Arsenal-aðdáandi og bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akranesi.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 12
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 44923

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 55
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband