8.2.2009 | 18:36
Þá vitum við það!
Trúir því nokkur maður að Geir hefði látið Davíð fara? Að minnsta kostir ekki ég. Það er deginum ljósara að það skipti engu hversu lengi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingarinnar hefði setið. Davíð hefði setið jafnlengi í Seðlabankanum og kannski miklu lengur.
Kannski vissi Geir að þetta var tapað stríð og kannski hafði hann ekki áhuga á að setja Davíð skilyrði. Það veit enginn nema hann og kannski nánustu samstarfsmenn og trúnaðarvinir.
Þegar stjórnmálamenn hætta, þá hætta þeir. Svo geta þeir sótt um vinnu eins og annað fólk sem skiptir um starfsvettvang. Stjórnmálamenn þurfa ekki ölmusu í formi embættis. Þeir eru í fullum færum að leita sér að atvinnu. Þetta á ekki bara við um Davíð heldur miklu fleiri og úr öllum gömlu flokkunum. Það hafa allir dansað með. Á einhverjum tímapunkti verður að breyta um takt. Er kannski lag að gera það núna?
Davíð segir ekki af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 46660
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.