Fer þá Mourinho til Barcelona?

Er það líkleg flétta og þá verður Eiður Smári áfram á Spáni. Annars er ómögulegt að sjá hvernig svona mál þróast og alls ekki gott að reikna Mourinho út.

Svo eru alls konar sögur og fléttur í gangi um það hverjir eru að fara hvert og hvenær. Oftar en ekki er slíkt á einhverjum rökum reist. Mér finnst spennandi að fylgjast með hvað verður um Flamini sem spilar með Arsenal. Hann segist vilja vera áfram hjá Arsenal, en bæði Milan liðin og nú Bayern bera víurnar í hann. Knattspyrnumenn hljóta eins og aðrir að spá í laun þótt líkurnar á titli með liðinu sínu hljóti að vega þungt. Flamini hefur verið góður í vetur, spurning hvað vegur þyngst hjá honum!


mbl.is Spáir því að Rijkaard taki við Chelsea
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hrönn Ríkharðsdóttir
Hrönn Ríkharðsdóttir
Skagamaður af 54-módelinu, Arsenal-aðdáandi og bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akranesi.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 46660

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband