Olympíuandinn og kínversk yfirvöld

Ég er á móti ofbeldi en ég hrífst af ákafa ţeirra sem berjast gegn framkomu kínverskra yfirvalda viđ Tíbeta. Skuldbundu ekki kínversk yfirvöld sig til ađ gćta mannréttinda í landinu ţegar samţykkt var ađ halda Olympíuleika í landinu? Og samkvćmt ţeirra eigin skilgreiningu er Tíbet hluti af Kína. Ţađ er svo allt annađ og erfiđara mál sem hefur fengiđ ađ ţróast án mikilla afskipta annarra ţjóđa, ţví miđur.

Ţađ vantar allan trúverđugleika í ţetta dćmi. Viđ vitum ađ kínversk yfirvöld fara međ fádćma hörku og fantaskap gegn Tíbetum og tíbetskri menningu en alţjóđasamfélagiđ gerir ekki neitt. Ţar á ég viđ yfirvöld ţví ađ almenningur lćtur sig máliđ varđa. Enn eitt dćmiđ um ađ almenningur getur haft áhrif.


mbl.is Slökkt á ólympíueldi í París
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Hrönn Ríkharðsdóttir
Hrönn Ríkharðsdóttir
Skagamađur af 54-módelinu, Arsenal-ađdáandi og bćjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akranesi.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 45014

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 61
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband