7.4.2008 | 11:17
Olympíuandinn og kínversk yfirvöld
Ég er á móti ofbeldi en ég hrífst af ákafa þeirra sem berjast gegn framkomu kínverskra yfirvalda við Tíbeta. Skuldbundu ekki kínversk yfirvöld sig til að gæta mannréttinda í landinu þegar samþykkt var að halda Olympíuleika í landinu? Og samkvæmt þeirra eigin skilgreiningu er Tíbet hluti af Kína. Það er svo allt annað og erfiðara mál sem hefur fengið að þróast án mikilla afskipta annarra þjóða, því miður.
Það vantar allan trúverðugleika í þetta dæmi. Við vitum að kínversk yfirvöld fara með fádæma hörku og fantaskap gegn Tíbetum og tíbetskri menningu en alþjóðasamfélagið gerir ekki neitt. Þar á ég við yfirvöld því að almenningur lætur sig málið varða. Enn eitt dæmið um að almenningur getur haft áhrif.
![]() |
Slökkt á ólympíueldi í París |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.