Það er glæpsamlegt

... að haga framkvæmdum þannig að gefinn sé afsláttur af brunavörnum. Halda menn að reglugerðir um brunavarnir séu settar af tilefnislausu? Líklega vita menn betur og halda ólöglegum breytingum eða framkvæmdum leyndum...Hver á svo að bera ábyrgð?

Það er sérstaklega alvarlegt að brunaöryggismál séu í ólestri í opinberum stofnunum þar sem margir eiga leið um, hvort heldur eru veitingastaðir, krár eða skólahúsnæði. Er fræðilegur möguleiki á því að menn sleppi í gegn án þess að lokaúttekt á brunavörnum hafi farið fram eða að fyllsta öryggis sé gætt? Gera menn ekki ýtrustu kröfur um gæði og öryggi?


mbl.is Óljóst hvenær eldvarnarveggur var fjarlægður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hrönn Ríkharðsdóttir
Hrönn Ríkharðsdóttir
Skagamaður af 54-módelinu, Arsenal-aðdáandi og bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akranesi.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 46660

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband