8.3.2008 | 21:16
Til hamingju, Hildur Karen
Það eru blendnar tilfinningar þegar ég óska Hildi Karen til hamingju með nýja starfið. Ég veit að hún mun standa sig frábærlega vel sem framkvæmdastjóri SSI eins og hún hefur gert í öllu sem hún tekur sér fyrir hendur. En það er mikil eftirsjá í kennara sem hefur alltaf verið metnaðarfullur fyrir hönd nemenda og skólans. Við sjáum eftir þér, mín kæra, en óskum þér velfarnaðar á nýjum vettvangi.
Hildur Karen nýr framkvæmdastjóri SSÍ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sælar
Takk fyrir hlý orð í minn garð elsku Hrönn. Það hefur verið mér sönn ánægja að starfa með þér og öðru öflugu samstarfsfólki í Grundaskóla undanfarin 8 ár. Ég hef lært alveg ótúlega margt bæði af nemendum og starfsfólki en ég mun aldrei alveg segja skilið við skólann. Þangað er gott að koma og vel tekið á móti manni og vonandi kemst ég sem oftast í föstudagskaffi til ykkar!
Með kærri kveðju
Hildur Karen Aðalsteinsdóttir
Hildur Karen Aðalsteinsdóttir (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 23:00
Nákvæmlega það sama og ég hugsaði þegar ég sá þessa frétt...leiðinlegt að sjá á eftir Hildar Karenar.
Páskakveðja, nú frá Norðfirði
SigrúnSveitó, 17.3.2008 kl. 20:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.