Algerlega ósammála

Ég er algerlega ósammála Vilhjálmi að hann hafi axlað ábyrgð. Hvenær axlaði hann ábyrgð og á hverju? Þegar upp komst að hann hafði farið gegn áliti meirihluta borgarfulltrúa í Reykjavík í REI-málinu? Þegar hann gleymdi að hann hafði fundað með Hauki Leóssyni og Bjarna Ármannssyni en mundi ekki hvað þeir höfðu talað um? Þegar hann talaði um borgarlögmann en var ekki viss um hvaða lögmann og sagði ekki alveg satt um það? Þegar hann talar um traust?

Það er með ólíkindum ef menn geta setið áfram eftir svona framkomu. Hvað þá að það sé möguleiki að hann verði borgarstjóri. Eftir það sem á undan er gengið er það bara óþolandi.


mbl.is Vilhjálmur: Hef axlað ábyrgð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hrönn Ríkharðsdóttir
Hrönn Ríkharðsdóttir
Skagamaður af 54-módelinu, Arsenal-aðdáandi og bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akranesi.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband