8.2.2008 | 16:35
Einsaga, tvísaga, þrísaga!
Hvort heldur Vilhjálmur var tvísaga eða ekki þá var nú öllum ljóst sem fylgdust með Kastljósþættinum í október að minnið var ekki eins og það átti að vera. Þeim bar að minnsta kosti engan veginn saman honum og Bjarna Ármannssyni. Ef menn ætla að láta einhvern fjúka í þessu máli (sem ég tel ekki skynsamlegt) þá hlýtur Vilhjálmur að vera þar fyrstur. Hann brást algerlega og virkaði mjög ótrúverðugur í embætti.
Yfirlýsing frá Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já því miður! Hann er ágætis kall en kvótinn er búinn.
Edda Agnarsdóttir, 9.2.2008 kl. 14:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.