Beðið eftir Margréti?

Vilhjálmur Vilhjálmsson, fyrrverandi og tilvonandi borgarstjóri Reykjavíkur, margendurtók á blaðamannafundi síðastliðið mánudagskvöld að málefnasamningur Sjálfstæðismanna og Ólafs F. Magnússonar væri byggður á traustum grunni. Þegar upp er staðið er hann ekki traustari en svo að Sjálfstæðismenn vissu ekki að þeir hefðu samið við Ólaf einan og óstuddan. En þar kom reyndar skýringin á því hversu lítið glaðir borgarfulltrúar nýja meirihlutans virtust á blaðamannafundinum fræga. Eins og allir vita þá seinkaði fundinum. Skyldi ástæðan vera sú að borgarfulltrúarnir voru að bíða eftir Margréti Sverrisdóttur?
mbl.is Töldu Margréti með
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hrönn Ríkharðsdóttir
Hrönn Ríkharðsdóttir
Skagamaður af 54-módelinu, Arsenal-aðdáandi og bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akranesi.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 12
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 44851

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband