23.1.2008 | 20:49
Beðið eftir Margréti?
Vilhjálmur Vilhjálmsson, fyrrverandi og tilvonandi borgarstjóri Reykjavíkur, margendurtók á blaðamannafundi síðastliðið mánudagskvöld að málefnasamningur Sjálfstæðismanna og Ólafs F. Magnússonar væri byggður á traustum grunni. Þegar upp er staðið er hann ekki traustari en svo að Sjálfstæðismenn vissu ekki að þeir hefðu samið við Ólaf einan og óstuddan. En þar kom reyndar skýringin á því hversu lítið glaðir borgarfulltrúar nýja meirihlutans virtust á blaðamannafundinum fræga. Eins og allir vita þá seinkaði fundinum. Skyldi ástæðan vera sú að borgarfulltrúarnir voru að bíða eftir Margréti Sverrisdóttur?
Töldu Margréti með | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.