23.1.2008 | 08:45
Dýrustu og ódýrustu leikskólagjöldin
Á fundi bćjarstjórnar í gćr var kynnt samantekt sem bćjarfulltrúar minnihlutans hafatekiđ saman um leikskólagjöld í 14 sveitarfélögum. Upplýsingarnar eru fengnar af heimasíđum viđkomandi sveitarfélaga. Af ţessari samantekt má ráđa ađ foreldrar á Akranesi borga umtalsvert meira fyrir leikskólavist barna sinna en foreldrar í nánast öllum ţeim sveitarfélögum sem viđ berum okkur saman viđ.
Látum tölurnar tala sínu máli. Öflugt sveitarfélag eins og Akranes verđur ađ ákveđa hvort ţađ ćtlar ađ fjárfesta í steinsteypu eđa fólki.
Dýrustu og ódýrustu leikskólapláss á Íslandi Almennt gjald fyrir eitt barn međ fćđiSveitarfélag Grunngjald 2. barn 3. barn Annađ
Ísafjörđur | 30.448 | 30% | 60% | 5 ára fá 4 klst/dag frítt |
Garđabćr | 29.970 | 50% | 75% | 5 ára fá 6 klst/dag frítt |
Akranes | 28.432 | 25% | 50% | |
Borgarbyggđ | 28.248 | 25% | 50% | |
Seltjarnarnes | 27.295 | 50% | 100% | |
Vestmannaeyjar | 26.580 | 50% | 80% | |
Fljótsdalshérađ | 26.265 | 25% | 50% | |
Árborg | 25.749 | 50% | 100% | |
Reykjanesbćr | 24.350 | 50% | 100% | |
Mosfellsbćr | 23.810 | 50% | 100% | 5 ára börn borga ekki |
Hafnarfjörđur | 22.797 | 30% | 60% | |
Akureyri | 22.199 | 30% | 60% | |
Reykjavík | 20.150 | 100% | 5 ára börn borga ekki | |
Kópavogur | 19.924 | 25% (?) | 75% | |
Hvalfjarđarsveit |
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 46658
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Taflan mistókst eitthvađ hjá mér. Byrjendaörđugleikar vonandi. En viđ ţessa ágćtu töflu má bćta ađ Ísafjörđur býđur 5 ára börnum upp á 4klst/viku frítt, Garđabćr upp á 6klst/viku og bćđi Mosfellsbćr og Reykjavík bjóđa fría dagvistun fyrir 5 ára börn.
Vona ađ ţetta skiljist samt og biđst afsökunar á ađ útlitiđ sé ekki betra!
Hrönn Ríkharđsdóttir, 23.1.2008 kl. 08:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.