Ekki benda á mig

Svör formanns Sjálfstæðisflokksins eru barnaleg í ljósi þess sem á undan er gengið. Nú legg ég til að formaðurinn leggist undir feld eða dragi sig pent til baka í þessari umræðu sem hann ræður ekkert við.

Það er ótrúlega dapurlegt að benda á alla aðra en þá sem raunverulega báru ábyrgð. En það voru ekki kjörnir fulltrúar sem biðluðu til útrásarvíkininganna um peninga þá ber honum að nefna nöfn. Kjörnir fulltrúar Sjálfstæðisflokksins eiga ekki að sitja undir óskilgreindum athugasemdum formannsins! Svo einfalt er það. Þá afturámóti skýtur yfirlýsing Geirs Haarde skökku við. Kannski kunna menn líka skýringu á því!

Bjarni, upplýstu þjóðina núna! Hverjir útveguðu flokknum peninga?


mbl.is Ekki kjörnir fulltrúar flokksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég velti því fyrir mér hver mun lána þeim fyrir endurgreiðslunni ? Ætli það verði annar skandall!!

Jón Örn (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 23:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hrönn Ríkharðsdóttir
Hrönn Ríkharðsdóttir
Skagamaður af 54-módelinu, Arsenal-aðdáandi og bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akranesi.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband