29.3.2009 | 19:41
Það er ekki nóg að segja "sorry"
Blaðamaður Morgunblaðsins skrifar grein í sunnudagsblaðið um að ólíkt hafist þau að Geir Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir þessa dagana. Ef maður fyndi ekki svona mikið með blaðamanninum fyrir það hvað hann er svakalega flokkshollur og þar af leiðandi ótrúverðugur, þá gæti maður næstum orðið reiður. En viðkomandi er auðvitað fyrst og síðast vorkunn.
Í ræðu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins bað Geir þjóðina afsökunar. Með fullri virðingu fyrir Geir, þá er það bara ekki nóg, hvergi nærri nóg. Fyrir flokk og flokksforystu sem ber ábyrgð á tilurð og tilvist kvótakerfis, einkavæðingu bankanna og Símans þá hljómar þetta eins og innantómt hjal.
Blaðamaðurinn ætlaði kannski að leggja að jöfnu stjórnarsetu Geirs og Ingibjargar Sólrúnar. Sá fyrrnefndi búinn að sitja samfleytt í 17 ár en hin síðarnefnda í rúma 17 mánuði. Þessi samanburður segir nefnilega meira en flest annað um fréttamennskuna.
Aftaniossar útrásarvíkinga er nafngift sem blaðamaðurinn gefur Ingibjörgu Sólrúnu. En hann hefur ekki hugarflug til að finna nafngift fyrir Geir og Co. Það er að ýmsu leyti skiljanlegt. Ekki hef ég hugarflug til þess. Það er líka svo miklu auðveldara að sjá flísina í augum annarra en bjálkann í sínu eigin. Það á vel við um umræddan blaðamann.
Það jaðrar við dómgreindarleysi blaðamannsins að spyrja hvar Ingibjörg Sólrún hefur verið undanfarna mánuði. Samt kom spurningin ekki á óvart. Kannski blaðamaðurinn ætti að líta sér nær og afla upplýsinga um hvar hans pólítísku leiðtogar hafa haldið manninn síðastliðinn áratug eða svo.
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.5.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 47732
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Drapst af völdum hitaslags
- Regluvörður bað þingmann að draga orð sín til baka
- Hopp-hjólin fara hálfa leið um hnöttinn á dag
- Eldurinn kviknaði vegna óflokkaðrar liþíum rafhlöðu
- Litlu munaði að hitamet maímánaðar frá 1960 félli
- Bikblæðingar víða um land
- Eldur við Breiðhellu í Hafnarfirði
- Líkaminn sagði stopp
- Engin framlög úr jöfnunarsjóði
- Úkraína fær mesta athygli
Erlent
- Árás yfirvofandi: Leitið skjóls
- Bilun í flugturni í París
- Stórfelldur landhernaður hafinn á Gasa
- Sprengjuárásin rannsökuð sem hryðjuverk
- Umfangsmesta árásin síðan stríðið hófst
- Minnst sautján létust í eldsvoða
- Páfinn ræddi við Selenskí
- Nýútskrifaðir sjóliðar á leið til Íslands
- Páfinn settur í embætti í dag
- Tveir látnir eftir að seglskip sigldi á Brooklyn-brúna
Fólk
- Svona skiptust stigin frá íslensku þjóðinni
- Ísland í 6. sæti í undankeppninni
- Þessi lönd gáfu Íslandi stig
- Gerðum þetta lag ekki fyrir lið í jakkafötum
- Austurríki vann Eurovision
- Ísland fékk 33 stig
- Ég er ógeðslega glaður
- Ísland upp um sex sæti eftir flutninginn
- Fólk ekki sammála um úrslitin
- Beint: Austurríki hirti gullið af Svíum
Íþróttir
- Stjarnan - Tindastóll, staðan er 0:0
- Íslendingaslagur í bikarúrslitum
- Stjörnumenn flugu gömlum liðsfélaga út
- Gefur aftur kost á sér í enska landsliðið
- Afturelding - KR kl. 19:15, bein lýsing
- Viggó stórkostlegur í lífsnauðsynlegum sigri
- Landsliðsmennirnir unnu stórsigra
- Arsenal gulltryggði sæti í Meistaradeildinni
- Dagur franskur bikarmeistari - Elmar flottur í sigri
- Orri frábær í undanúrslitunum Óðinn engu síðri
Viðskipti
- Talsverð óvissa í ytra umhverfi
- Hið ljúfa líf: Öxl í öxl með straujárnssteik
- Ágætar horfur hjá bönkunum
- Máttur samskipta á tímum breytinga
- Erum í alþjóðlegri samkeppni
- Svipmynd: Tækifærin bókstaflega endalaus
- Samkeppnishæfni Íslands er undir
- Heilsutæknihraðall fram undan
- Afslátturinn virðist ekki skipta máli að mati ráðherra
- Gullhúðun sem breytti fólki í löggur og sakamenn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.