16.2.2009 | 20:06
Betra er seint en aldrei
Jæja, það fór þá aldrei svo að Geir tæki almennilega við sér. Ég er nú voða glöð að hann skuli hafa vaknað til lífsins. Það er leiðinlegt hvað seint það gerðist en ég er ánægð hans vegna og okkar hinna samt. Það eru smá fýluviðbrögð í stjórnarandstöðunni en það verður að fyrirgefa það. Menn eru óvanir og þurfa að læra nýtt hlutverk. Það tekur tíma. Vonandi fá þeir mjög langan tíma til að átta sig á nýju hlutskipti í íslenskum stjórnmálum.
![]() |
Davíð og dularfulla bréfið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.5.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 47732
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Sprengja reyndist vera leikmunur
- Drapst af völdum hitaslags
- Regluvörður bað þingmann að draga orð sín til baka
- Hopp-hjólin fara hálfa leið um hnöttinn á dag
- Eldurinn kviknaði vegna óflokkaðrar liþíum rafhlöðu
- Litlu munaði að hitamet maímánaðar frá 1960 félli
- Bikblæðingar víða um land
- Eldur við Breiðhellu í Hafnarfirði
- Líkaminn sagði stopp
- Engin framlög úr jöfnunarsjóði
Viðskipti
- Talsverð óvissa í ytra umhverfi
- Hið ljúfa líf: Öxl í öxl með straujárnssteik
- Ágætar horfur hjá bönkunum
- Máttur samskipta á tímum breytinga
- Erum í alþjóðlegri samkeppni
- Svipmynd: Tækifærin bókstaflega endalaus
- Samkeppnishæfni Íslands er undir
- Heilsutæknihraðall fram undan
- Afslátturinn virðist ekki skipta máli að mati ráðherra
- Gullhúðun sem breytti fólki í löggur og sakamenn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.