Gott í gogginn

Jæja, búin að tuða aðeins í kvöld yfir orðanotkun íslenskra blaðamanna. Er þá ekki tímabært að skrifa eitthvað sem getur glatt andann og jafnvel gogginn.

Fyrir nokkrum árum síðan fann ég uppskrift að tómatpestói í umfjöllun í Morgunblaðinu. Pestóið hefur vakið ánægju margra og uppskriftin kemur hér. Verði ykkur að góðu.

 

Tómatpestó 

½ dós niðursoðnir tómatar

½ krukka sólþurrkaðir tómatar – notið dálítið af olíunni með

4 hvítlauksrif

1 msk ferskur rifinn parmesan ostur

Grófmalaður svartur pipar

Sýróp og salt

  

Niðursoðnir og sólþurrkaðir tómatar ásamt hvítlauk er maukaðir í matvinnsluvél. Parmesan osti og smávegis af sýrópi er bætt við. Saltið og piprið. Geymist í kæli í amk einn mánuð.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hrönn Ríkharðsdóttir
Hrönn Ríkharðsdóttir
Skagamaður af 54-módelinu, Arsenal-aðdáandi og bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akranesi.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband