13.1.2009 | 21:50
Gott í gogginn
Jæja, búin að tuða aðeins í kvöld yfir orðanotkun íslenskra blaðamanna. Er þá ekki tímabært að skrifa eitthvað sem getur glatt andann og jafnvel gogginn.
Fyrir nokkrum árum síðan fann ég uppskrift að tómatpestói í umfjöllun í Morgunblaðinu. Pestóið hefur vakið ánægju margra og uppskriftin kemur hér. Verði ykkur að góðu.
Tómatpestó
½ dós niðursoðnir tómatar
½ krukka sólþurrkaðir tómatar notið dálítið af olíunni með
4 hvítlauksrif
1 msk ferskur rifinn parmesan ostur
Grófmalaður svartur pipar
Sýróp og salt
Niðursoðnir og sólþurrkaðir tómatar ásamt hvítlauk er maukaðir í matvinnsluvél. Parmesan osti og smávegis af sýrópi er bætt við. Saltið og piprið. Geymist í kæli í amk einn mánuð.
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Íslensk stjórnvöld hringi í Trump
- Greina leka úr lofti með hitamyndavélum
- Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu
- Skanna bílnúmer á gjaldsvæðum
- Biðlisti eftir íbúðum á Frakkastíg
- Fjárfesting meiri en sem nemur hagnaði
- Leit hætt við Ægisíðu
- Umræðum frestað: Gögnum ábótavant
- Grunnskólabörn í útigangi og sækja ekki skóla
- Viðbragðsaðilar við Ægisíðu
- Meistaravellir munu gjörbreytast
- Áreitti ungar stúlkur og beraði kynfæri sín
- Viðsnúningur í rekstri þjóðkirkjunnar
- Dæmdur fyrir vændiskaup og samræði með 14 ára stúlku
- Steinþór nýr sviðsstjóri
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.