28.4.2008 | 10:09
Og hverjir eru þá bestir?
Auðvitað eru mínir menn bestir...............þeir verða ekki Englandsmeistarar þetta árið, en þeir eru bestir.
![]() |
Fjórir leikmenn Arsenal í liði ársins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 47426
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Allt kjörtímabilið er undir í þessari vinnu
- Gæti útskýrt óþefinn og óbragðið
- Til skoðunar að stofna sérstakt innviðafélag
- Svar ráðherra dregur ekki úr áhyggjum mínum
- Stuðkarlar stilla strengina fyrir mót
- Tilvist Lýsis alvarlega ógnað
- Vill leyfa ketti og hunda í fjölbýli
- Mikilvægi norðurslóða hafi lengi legið fyrir
- Þyrla kölluð út vegna neyðarboðs úr bátaskúr
- Fannst rúma 50 kílómetra frá heimili sínu
Erlent
- Lík nýfætts barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
- Bandaríkjamenn segja útilokun Le Pen áhyggjuefni
- Bandarískir hermenn fundust látnir í Litháen
- Neyðarsöfnun hafin fyrir börn í Mjanmar
- Ellefu ára stúlku leitað
- Hlutabréf lækka í aðdraganda frelsisdags Trumps
- Fleiri en tvö þúsund látnir
- Fjórum bjargað úr rústum byggingar
Athugasemdir
Það er nú bara svo skrítið að þeir sem flest hafa stigin, flest mörkin skoruð, fæst mörkin á sig sem verða efstir i deildinni verða þar með meistarar og furðulegt nokk; þeir eru bestir. Því miður fyrir þig og aðra Arsenal menn/konur þá á Arsenal nokkuð langt í land með að ná þessum árangri svo ekki verða þeir meistarar þetta árið og eru þar af leiðandi ekki bestir. Því miður. Kveðja Hannó
Jóhann Hannó Jóhannsson, 28.4.2008 kl. 15:17
Eins og Freddy Mercury söng........ næstum því
We will be champions, we will be champions........
Auðvitað erum við bestir.
Eysteinn Þór Kristinsson, 29.4.2008 kl. 09:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.