28.4.2008 | 10:09
Og hverjir eru þá bestir?
Auðvitað eru mínir menn bestir...............þeir verða ekki Englandsmeistarar þetta árið, en þeir eru bestir.
![]() |
Fjórir leikmenn Arsenal í liði ársins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Fyrirliðinn fórnaði sér og virðist alvarlega meidd
- Völdu íslenska búninginn þann ljótasta á EM
- Bæjarstjórinn náði ekki að bjarga málunum
- Starfsliðið drakk bara sódavatn í brúðkaupinu
- Portúgalarnir hágrétu í Orlando (myndskeið)
- Brasilíuliðið í undanúrslitin
- ÍR áfram á siglingu - fjögur rauð spjöld í Árbænum
- Öll belti og axlabönd fara í burtu
- Fjölnir sendi Leikni í fallsæti
- Torsóttur sigur Þjóðverja á Pólverjum
Athugasemdir
Það er nú bara svo skrítið að þeir sem flest hafa stigin, flest mörkin skoruð, fæst mörkin á sig sem verða efstir i deildinni verða þar með meistarar og furðulegt nokk; þeir eru bestir. Því miður fyrir þig og aðra Arsenal menn/konur þá á Arsenal nokkuð langt í land með að ná þessum árangri svo ekki verða þeir meistarar þetta árið og eru þar af leiðandi ekki bestir. Því miður. Kveðja Hannó
Jóhann Hannó Jóhannsson, 28.4.2008 kl. 15:17
Eins og Freddy Mercury söng........ næstum því
We will be champions, we will be champions........
Auðvitað erum við bestir.
Eysteinn Þór Kristinsson, 29.4.2008 kl. 09:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.