1.4.2008 | 13:57
Hið besta mál
Auðvitað eigum við að halda í Flamini. Viðfangsefni næsta árs og næstu ára hlýtur að vera að byggja upp reynslumikið lið góðra knattspyrnumanna sem geta sigrað hvaða lið sem er. Ég veit svo sem ekki hver skýringin er á þessu "down"tímabili núna að undanförnu en hitt veit ég að langur kafli með hverju jafnteflinu á fætur öðru gengur ekki ef liðið ætlar að vera í fremstu röð.
Flamini vill halda kyrru fyrir hjá Arsenal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef Flamini hefur einhvern metnað þá verður hann áfram hjá "okkur". Já þetta var erfiður mars en endaði vel og vonandi upphafið að óslitinni sigurgöngu til vors. Held reyndar að ástæðan fyrir slöku gengi"okkar" sé of margir leikir hjá lykilmönnum.
Eysteinn Þór Kristinsson, 1.4.2008 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.