26.2.2008 | 13:50
Réttur maður!
Jón Gunnlaugsson er réttur maður í þetta starf. Hann hefur unnið óeigingjarnt starf í þágu knattspyrnunnar á Akranesi og síðar landinu öllu í störfum sínum fyrir KSÍ. Þetta er verðskuldað og Jón mun vinna af fagmennsku og dugnaði eins og honum er einum lagið.
Svo því sé líka haldið til haga þá hefur Jón í langan tíma safnað heimildum um allt sem viðkemur fóltboltanum hér á Skaga og að því er ég best veit á landsvísu einnig. Hann er hafsjór af fróðleik og einlægur kanntspyrnuunnandi.
Til hamingju Jón.
![]() |
Jón tekur við formennsku í landsliðsnefnd karla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.