23.2.2008 | 21:20
Ásetningur?
Það er endalaust hægt að velta vöngum um hvað leikmenn ætla sér þegar þeir fara í tæklingu eins og þá sem Taylor fór í gegn Eduardo. Þetta er náttúrulega glórulaust. Heimir, Guðni, Hermann og Gylfi Orra ræddu þetta mál nokkuð ýtarlega í kvöld. Menn spyrja meðal annars um ásetning. Ég er sammála Hermanni og Gylfa að auðvitað fór Taylor með ásetningi í tæklinguna en hann ætlaði vitaskuld ekki að stórslasa Eduardo. Hann gerði það engu að síður vegna þess hvernig tæklingin var.
Er hægt að koma í veg fyrir svona slys í fótbolta? Bæði Gylfi Orra og Hermann voru þeirrar skoðunar að það væri mögulegt með því að reka menn snarlega út af í hvert sinn sem þeir fara með sólann í tæklingu gegn andstæðingi. Það þurfi ekki meiðsl til. Þannig myndu menn læra (að minnsta kosti flestir).
Mínir menn voru bara miklu betri og áttu meira en skilið að vinna þennan leik. Vítið var alger gjöf, grátlegt. Leikmenn Arsenal höfðu náð að halda haus eftir slysið í upphafi leiks en augnabliksmistök kostuðu síðan sigurinn. Svona er þetta stundum. Trúi því samt að við verðum meistarar í vor.
![]() |
Eduardo fótbrotnaði - Birmingham jafnaði í lokin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 48198
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Þrír reyndust úr eldi komnir
- Einu flokkarnir á þingi sem bæta við sig fylgi
- Sýknaður þrátt fyrir að viðurkenna dreifingu nektarmyndar
- Létu greipar sópa á skrifstofunni: Kemur á versta tíma
- Fordæmir nýjar landtökubyggðir á Gasa
- Allir í Skagafirði komnir með rafmagn
- Óvissa um pakkasendingar
- Vilja auka öryggi og faglegt starf á leikskólum
- Ríkislögreglustjóri harmar háttsemi sérsveitarmanns
- Fjórir greinast á ári: Enginn smitast hérlendis
Erlent
- Erin veldur usla
- Unglingur í 10 ára fangelsi: Skipulagði fjöldamorð
- Stefna fyrir gluggasæti án glugga
- Úkraínumaður handtekinn fyrir Nord Stream
- Segir Evrópu þurfa að bera bróðurhluta byrðinnar
- Tók 12 tíma að ráða niðurlögum eldsins
- Húsið hristist með okkur í alla nótt
- Týndur á 10.000 km göngu
- Enginn fundur fyrr en öryggi verður tryggt
- Allt að 46,6 metrar á sekúndu
Fólk
- Árið hefst með pomp og prakt
- Stríðsdrama tekið upp á Íslandi
- Nip/Tuck-leikari lenti í bílslysi
- Ég vildi gera eitthvað öðruvísi
- Matarlyst í bland við kvikmyndalist á RIFF
- Ljúfasti dómari í heiminum látinn
- Kynjaverur í kvenlegum líkömum
- Celeste Barber stældi Jennifer Lopez
- Þótti of mikilvægt til að missa úr landi
- Aniston og Cox fóru á tvöfalt stefnumót
Íþróttir
- Breiðablik - Virtus, staðan er 1:1
- Hélt hreinu og Evrópudeild innan seilingar
- Stjarnan - FH, staðan er 1:0
- Þór/KA - FHL, staðan er 2:0
- Nýtti sér mistök varnarmanns (myndskeið)
- Frá Leverkusen til Bournemouth
- Hvalreki hjá Íslandsmeisturunum
- Danski reynsluboltinn hættur
- Ísland tapaði fyrir gestgjöfunum
- Landsliðsmaður til Leeds
Athugasemdir
Þetta var greinilega ásetning að fara svona hart í tæklinguna!
Dark Side, 24.2.2008 kl. 03:18
Ég hef alltf haldið að þú værir Man Utd fan Hrönn!!!
kv Nenni
Einar Vignir Einarsson, 26.2.2008 kl. 20:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.