21.2.2008 | 14:40
Gott hjá Aroni
Það var erfitt að segja nei að sögn Arons. Ég skil það. Í augum flestra er það takmark í sjálfu sér að vera beðin/n um að taka að sér landsliðið í sinni íþróttagrein. En það er líka erfitt að vera númer fjögur í röðinni og allir hinir búnir að segja nei. Er ekki eitthvað að aðferðafræðinni sem stjórn HSÍ valdi að nota í þessu máli?
![]() |
Aron Kristjánsson: Erfiðasta nei sem ég hef þurft að segja á ævinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.4.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.