15.2.2008 | 12:25
McCain næsti forseti?
Ég vona að Bandaríkjamenn reki nú af sér syðruorðið og velji sér forseta sem hefur víðari sýn á lífið og tilveruna en núverandi forseti og líka McCain, því miður.
Margir Bandaríkjamenn vilja breytingar. Þeir eru daprir yfir neikvæðum viðhorfum alþjóðasamfélagsins til Bandaríkjanna sem hafa af ýmsum ástæðum misst trúverðugleika sinn í forsetatíð George Bush. Lengi var horft til þess að með Hillary Clinton yrðu breytingar sem skiptu máli en nú virðist svo sem menn horfi fremur til Obama Barack sem boðbera nýrra tíma. Fyrir okkur hin skiptir verulegu máli að í embættið veljið einstaklingur sem hugsar út fyrir landamæri Bandaríkja Norður-Ameríku.
![]() |
Romney styður McCain |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.