8.2.2008 | 00:35
Hvað með alla hina?
Þýðir þessi dómur að allir hinir sem Olíufélögin "plötuðu" eigi líka skaðabótakröfu? Finnst engum nema mér að ákæruvaldið hafi voðalítinn áhuga á þessu máli?
Ég hef á tilfinningunni að efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra hafi haft miklu meiri áhuga á málefnum Baugs en olíufélaganna. Kannski er það misskilningur? Að minnsta kosti get ég sagt fyrir mig að lágvöruverslanir hafa haft jákvæð áhrif á mína buddu en samráð olíufélaganna hafði neikvæð áhrif á hana. En það er ekkert aðalatriði í svona málum hver græðir og hver tapar, bara hver er.
Sigur fyrir Reykjavíkurborg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 46662
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.