7.2.2008 | 12:16
Einhliða ábyrgð eða gagnkvæm
Þetta svar finnst mér alveg dæmalaust. Farþegar bera sem sagt alfarið ábyrgð á að koma sér til Keflavíkur og það dugar ekki að vísa til þess að þeir hafi verið veðurtepptir. Hvað gerist svo þegar seinkanir verða á flugi? Jú, jafnvel þegar farþegar verða að bíða klukkustundum saman vegna seinkunareða bilana þá koma flugfélögin alltaf með skýringar sem aflétta ábyrgð þeirra.
Engar sérstakar reglur varðandi forföll í flug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 46665
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
súrt epli að bíta í, svona er það bara. Ef flugfélögin myndu taka tillit til "allra" þeirra mismunandi aðstæðna, útfrá því hver hagur einstakra viðskiptavina er, þá væru þau fljót að fara á hausinn og enginn færi eitt né neitt, nema landleiðina.
kv
TG
Toddi Goði (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.