7.2.2008 | 10:16
Ófærð núna og hvassviðri í vændum
Það var aldrei að það kom snjór. Það er beðið eftir snjónum vetur eftir vetur og svo getur maður varla beðið eftir að hann fari loksins þegar hann lætur sjá sig.
En það er ástæða til að fara varlega og veðurspáin er afleit. Ef það hlýnar ekki verulega í dag þá má búast við skafrenningi þegar hvessir og þá verður allt kolófært. Þetta er dagur þar sem maður á að vera heima eftir vinnu og skóla og hafa það huggulegt.
![]() |
Ófærð víða um land |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 47449
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.