Til hamingju foreldrar leikskólabarna á Akranesi!

Ţađ voru líka góđar greinar um leikskólamálin í síđasta Skessuhorni.

Tilefniđ er ađ foreldrafélög allra leikskólabarna á Akranesi skrifuđu bćjarfulltrúum og fóru yfir gjald-skrá leikskólanna í bćnum og báru saman viđ nágrannasveitarfélög. Í stuttu máli kemur Akranes ákaflega illa út úr ţeim samanburđi.

Bćđi Viktor Elvar og Sigrún óska eftir svörum um ţađ hvađ meirihlutinn hyggst gera í málinu núna. Ekki hvađ hann hefur gert í málefnum Tónlistarskólans eđa gatnagerđ, og ekki heldur hvađ hann gerir kannski áriđ 2010.

Ţá hiksta menn. Meirihlutinn tók viđ einu best rekna og best stćđa sveitarfélagi landsins. Lántökur nema nú ţegar tćpum milljarđi og menn eiga enn eftir ađ byggja sundlaug, tengibyggingu á Jađarsbökkum, nýja leik- og grunnskóla og bókasafn. Allt verđur byggt fyrir lánsfé.

Til hamingju, kćru foreldrar, en ţví miđur er engir peningar eftir til ađ lćkka kostnađ ykkar viđ leikskóladvöl barnanna ykkar. Ekki í náinni framtíđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

ţađ er samt alltaf gott ađ láta sig dreyma!

Edda Agnarsdóttir, 3.2.2008 kl. 12:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Hrönn Ríkharðsdóttir
Hrönn Ríkharðsdóttir
Skagamađur af 54-módelinu, Arsenal-ađdáandi og bćjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akranesi.

Fćrsluflokkar

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 48200

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband