31.1.2008 | 20:32
Til hamingju foreldrar leikskólabarna á Akranesi!
Það voru líka góðar greinar um leikskólamálin í síðasta Skessuhorni.
Tilefnið er að foreldrafélög allra leikskólabarna á Akranesi skrifuðu bæjarfulltrúum og fóru yfir gjald-skrá leikskólanna í bænum og báru saman við nágrannasveitarfélög. Í stuttu máli kemur Akranes ákaflega illa út úr þeim samanburði.
Bæði Viktor Elvar og Sigrún óska eftir svörum um það hvað meirihlutinn hyggst gera í málinu núna. Ekki hvað hann hefur gert í málefnum Tónlistarskólans eða gatnagerð, og ekki heldur hvað hann gerir kannski árið 2010.
Þá hiksta menn. Meirihlutinn tók við einu best rekna og best stæða sveitarfélagi landsins. Lántökur nema nú þegar tæpum milljarði og menn eiga enn eftir að byggja sundlaug, tengibyggingu á Jaðarsbökkum, nýja leik- og grunnskóla og bókasafn. Allt verður byggt fyrir lánsfé.
Til hamingju, kæru foreldrar, en því miður er engir peningar eftir til að lækka kostnað ykkar við leikskóladvöl barnanna ykkar. Ekki í náinni framtíð.
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 47451
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Jaguar Land Rover stöðvar sendingar til Bandaríkjanna
- Segir máttlaus viðbrögð Bandaríkjanna vonbrigði
- Rak varaforsetann fyrir ferð til Suðurskautslandsins
- Tollahækkanir Trumps tóku gildi á miðnætti
- Tala látinna komin í 18
- Veit ekki hvað mörgæsirnar gerðu Trump
- 6,9 stiga skjálfti við Papúa Nýju-Gíneu
Athugasemdir
það er samt alltaf gott að láta sig dreyma!
Edda Agnarsdóttir, 3.2.2008 kl. 12:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.