31.1.2008 | 19:15
Þorrablót á laugardaginn
Laugardaginn 2. febrúar ætlar Samfylkingarfólk á Akranesi og nágrenni að blóta þorra.
Þorrablótið verður haldið í FEBAN-salnum við Kirkjubraut.
Húsið opnar kl. 19.30 og verðið er 2500 krónur fyrir manninn.
Ég hvet Samfylkingarfólk til þátttöku. Hringja þarf í Geir í síma 698 1036 eða senda honum tölvupóst í kvöld eða fyrramálið. Netfangið hans er geirgudj@hi.is
Allir að drífa sig. Þetta verður bara skemmtilegt.
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 48200
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.