Færsluflokkur: Pepsi-deildin
24.6.2008 | 02:30
Hjörtur - alltaf flottur
Menn ættu ekki að vanmeta Hjört - hann er betri en enginn. Einn af mínum uppáhaldsfótboltamönnum. Verst að hann skuli ekki geta spilað með Skagamönnum. Okkur veitir ekki af góðum leikmönnum.
Hvað Skagamenn varðar held ég að menn verði að líta í eigin barm og skoða vel og vandlega hvar skóinn kreppir. Það vantar mikið upp á leikgleði og menn eru ekki að spila með hjartanu fyrir sitt félag. Af hverju er það ekki þannig? Spyr sá sem ekki veit. Ég hef auðvitað mínar skoðanir á því en þær skipta ekki máli. Er samt glöð að Skagamenn skuli farnir að tala við fjölmiðla. Tjáningafrelsið er komið í bæinn.
![]() |
Sigmundur: Við hlustum ekkert á Hjört |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 47426
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar